Heitavatnslaust á Sauđárkróki

Rétt í ţessu kom upp bilun í dćlustöđ hitaveitu á Sauđárkróki og er heitavatnslaust í bćnum eins og er. Veriđ er ađ leita ađ biluninni og eru íbúar beđnir ađ sýna biđlund. 

 


Svćđi

Skagafjarđarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is