31.08.2018
Á nćstu dögum mun Rćktunarsamband Flóa og Skeiđa hefja borun á könnunarholu fyrir kalt vatn á Nafabrúnum ofan viđ Lindargötu. Holan er stađsett á landi í eigu Sveitarfélagsins og er stađsetning holunnar ákveđinn í samráđi viđ sérfrćđinga hjá ÍSOR, Íslenskum Orkurannsóknum. Áćtlađ er ađ bora niđur á um 50m dýpi. Ef neysluhćft vatn finnst í nýtanlegu magni í holunni er áćtlađ ađ tengja holuna viđ stofnlögn vatnsveitu sem liggur frá Sauđárgili og ađ vatnstönkum á Gránumóum.


