16.09.2025
Nú er ljóst ađ seinkun verđur á lokun í hitaveitu á Freyjugötu og Knarrarstíg ţar sem vinna í brunni er umfangsmeiri en taliđ var. Búast má viđ ađ lokađ verđi fyrir á miđvikudagsmorgni 17. sept. upp úr kl. 8 og lokun standi fram eftir degi. Heitavatnslaust verđur á Freyjugötu, Knarrarstíg og nyrsta hluta Sćmundargötu eins og sjá má á myndinni
