Heitavatnslaust í gamla bćnum laugardaginn 7. sept.

Vegna tengivinnu viđ stofnlögn verđur lokađ fyrir heita vatniđ frá klukkan 6 ađ morgni laugardags 7. september nćstkomandi og fram eftir degi.

Lokunin nćr til Skagfirđingabrautar norđan Bárustígs og alls gamla bćjarins norđan Ránarstígs.

Lokunin markar upphaf framkvćmda viđ stofnlögn hitaveitu frá Skólastíg viđ Ráđhúsiđ, niđur Skólastíg og Knarrarstíg, eftir Strandvegi og ađ Helgafelli norđan viđ spennistöđvarhús RARIK.

Framkvćmdir laugardagsins felast í ţví ađ tengja stúta fyrir nýja lögn inn á eldri stofnlögn og mun vinnan valda truflunum á umferđ um Skólastíg, Knarrarstíg og strandvegi viđ Helgafell og eru vegfarendur beđnir um ađ sýna ađgát. 


Svćđi

Skagafjarđarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is