29.11.2022
		Vegna vinnu við lagnir í Nestúni verður lokað fyrir hitaveitu í Iðutúni, Jöklatúni og öllum götum þar fyrir ofan klukkan 10. 
Hlíðahverfi mun detta út í eina til tvær klst. 
Skagafjarðarveitur biðjast velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.
					
										
                                                
