Hitaveitan komin í lag á Króknum

Nú er rennsli heita vatnsins á Sauđárkróki komiđ í lag, ţökk sé hćkkandi lofthita og sparnađi notenda.
Búiđ er ađ opna sundlaugina aftur og gert er ráđ fyrir örlítiđ hlýrra veđri nćstu daga ţó frostiđ bíti áfram. Ţađ ćtti ţví ekki ađ koma til frekari truflana á rennsli en íbúar eru áfram hvattir til ţess ađ fara vel međ vatniđ. 

Skagafjarđarveitur ţakka viđskiptavinum sínum góđ viđbrögđ og ţolinmćđi. 


Svćđi

Skagafjarđarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is