05.10.2021
		Upp er komin bilun í hitaveitukerfinu í Hlíðahverfi.  Vegna þess þarf að loka fyrir rennsli á heitu vatni syðst í hverfinu. Það eru göturnar Lerkihlíð, Hvannahlíð, Furuhlíð, Kvistahlíð og Grenihlíð.
Búast má við truflunum á rennsli fram eftir degi.
Skagafjarðarveitur biðjast velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.
					
										
                                                
