04.10.2022
		Niðurstöður sýnatöku neysluvatns á Hofsósi sýna að vatnið er hreint.
Gott er að láta renna úr krönum í um 10 mín. til að hreinsa lagnir og þá er óhætt er að neyta vatnsins.
Skagafjarðarveitur þakka íbúum þolinmæði og skilning á ástandinu
					
										
                                                
