Kuldaboli mættur

Íbúar í Túna- og Hlíðahverfi urðu varir við heitavatnsleysi í kuldanum í morgun. Ástæða þess var útsláttur á dælu í Dælustöð 1 sem rekja má til álags. Nú hefur stóra dælan verið sett í gang og þetta ætti því ekki að koma fyrir aftur.


Svæði

Skagafjarðarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is