Til notenda hitaveitu í Skagafirđi

Skagafjarđarveitur minna viđskiptavini sína á öllum svćđum ađ fara sparlega međ heita vatniđ í kuldanum sem nú ríkir.
Sérstaklega er bent á ađ athuga stýringar á snjóbrćđslum í plönum, algengt er ađ stýrilokar standi á sér og hleypi vatni óhindrađ í gegn.

Látiđ ekki renna í heita potta og hafiđ glugga lokađa nema rétt á međan loftađ er út.


Svćđi

Skagafjarđarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is