08.12.2023
		Nú þegar frostið er í tveggja stafa tölu dag eftir dag beina Skagafjarðarveitur þeim tilmælum til viðskiptavina sinna að fara sparlega með heita vatnið svo ekki þurfi að koma til lokana. Sérstaklega skal bent á sleppa notkun á heitum pottum meðan kuldinn er sem mestur.
					
										
                                                
