27.11.2025
Búast má við truflunum á rennsi bæði í hitaveitu og vatnsveitu í syðri hluta Sauðárkróks eftir hádegi í dag fimmtudag.
Verið er að gera við bilun og svæðið sem um ræðir er Grundarstígur og aðliggjandi götur, Fornós, Hólmagrund, Smáragrund og syðsti hluti Hólavegar.

