Fréttir

Heitavatnslaust í suðurhluta Hliðarhverfis

Heitavatnslaust er við eftirtaldar götur í Hliðarhverfi: Furuhlíð, Hvannahlíð, Lerkihlíð, Grenihlíð og Kvistahlíð.
Lesa meira

Kaldavatnslaust í Hofsós

Vegna bilunar þarf að loka fyrir kaldavatnið á Hofsósi um einhvern tíma í dag. Skagafjarðarveitur biðjast velvirðingar þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Vegna viðgerðar verður kaldavatnslaut í Víðihlíð frameftir degi.

Vegna bilunar á stofnlögn verður kaldavatnslaust í Víðihlíð frameftir degi í dag mánudag 28.06.21.

Svæði

Skagafjarðarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is