Fréttir

Smáragrund truflanir

Vegna vinnu við heimæð má búast við truflunum á rennsli heita vatnsins á Smáragrund fram eftir degi í dag mánudaginn 31.10. Vonum að þetta valdi ekki miklum óþægindum

Lokað fyrir kalda vatnið.

Svæði sem lokun nær til.
Í dag, miðvikudaginn 26. október, verður lokað fyrir kalda vatnið á Sauðárkróki sunnan og austan við Hegrabraut vegna vinnu við stofnlögn.
Lesa meira

Kröftug hitaveituhola í Fljótum

Borun LH-04
Borverktakinn VKC ehf hefur lokið borun á holu LH-04 við Langhús í Fljótum og er óhætt að segja að niðurstaðan hafi komið skemmtilega á óvart.
Lesa meira

Svæði

Skagafjarðarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is