Fréttir

Til íbúa og fyrirtækja í neðri bænum á Sauðárkróki

Vegna viðgerðar á stofnæð þarf að loka fyrir heitavatnsrennsli í neðri bænum á Sauðárkróki í kvöld 2. júní frá kl. 22:00 og fram eftir nóttu.
Lesa meira

Til íbúa í neðri bænum á Sauðárkróki

Vegna bilunar í stofnæð þarf að loka fyrir heita vatnið í neðri bænum á Sauðárkróki frá kl. 18:00 í dag
Lesa meira

Lagning hitaveitu í Hofsstaðapláss


Steypustöð Skagafjarðar er kominn vel á veg með plægingu stofnlagnar hitaveitu í Hofsstaðaplássið.
Lesa meira

Svæði

Skagafjarðarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is