Flýtilyklar
Fréttir
Aðalgata heitavatnslaust miðvikudag 11 júní
10.06.2025
Ekki tókst að klára viðgerð í dag og mun því verða lokað fyrir vatnið í stuttann tíma frá kl. 13 á morgun
Aðalgata heitavatnslaust þriðjudaginn 10. júní
06.06.2025
Vegna bilunar í brunni við Aðalgötu 19 verður lokað fyrir heitavatnið þriðjudaginn 10. Júní frá kl. 09:00 og fram eftir degi, svæðið sem um ræðir sést á myndinni sem fylgir.
Lesa meira
Heitavatnslaus við Freyjugötu og Sæmundargötu
04.06.2025
Vegna viðgerðar við Freyjugötu mun þurfa að loka stærra svæði en áður var auglýst.
Sjá má á meðfylgjandi mynd um hvaða svæði er að ræða. Lokað verður fyrir upp úr hádeginu
Lesa meira