Fréttir

Heitavatnslaus við Freyjugötu og Sæmundargötu

Vegna viðgerðar við Freyjugötu mun þurfa að loka stærra svæði en áður var auglýst. Sjá má á meðfylgjandi mynd um hvaða svæði er að ræða. Lokað verður fyrir upp úr hádeginu
Lesa meira

Freyjugata heitavatnslaus

Vegna bilunar er lokað fyrir heita vatnið á Freyjugötu frá Ránarstíg að Knarrarstíg. Viðgerð ætti að vera lokið fyrir hádegi

Heitavatnslaust við Aðalgötu og Lindargötu

Lokað verður fyrir heita vatnið vegna viðgerðar í brunni við Lindargötu mánudaginn 2. júní kl. 10. Lokunarsvæðið nær frá Kirkjutorgi og út Aðalgötuna ásamt Lindargötu. Sjá nánar á mynd. Lokunin mun vara fram eftir degi.
Lesa meira

Svæði

Skagafjarðarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is