Fréttir

Til þeirra sem greiða hitaveitureikninga með kreditkorti.

Vegna villu í uppfærslu reikningakerfis skiluðu kreditkortafærslur sér ekki í marsmánuði.
Lesa meira

Hólavegur kalda vatnið

Nú er verið er að gera við leka í kalda vatninu við Hólaveg. Búast má við truflunum á rennsli frá Hólavegi 22 og suður úr, líklega að Hólavegi 42 eða þar um bil. Viðgerð mun standa yfir eitthvað fram eftir degi.
Lesa meira

Sparið heita vatnið!

Staðan á vatninu
Staðan á heita vatninu á Sauðárkróki er ekki góð sem stendur og eru íbúar þar sem og annars staðar í héraðinu beðnir að fara sparlega með heita vatnið. Búið er að minnka vatnsnotkun hjá stórnotendum, en það dugar ekki til og því er komið að heimilunum að spara þar sem það er hægt.
Lesa meira

Svæði

Skagafjarðarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is