Fréttir

Bilun í kalda vatninu á Hofsósi

Kaldavatnslögn er í sundur á Hofsósi. Búast má við truflunum og lokun síðar í dag vegna viðgerðar á lögninni. Viðgerð getur staðið fram eftir degi.
Lesa meira

Heitavatnslaust út að austan.

Bilun er í dælustöð Skagafjarðarveitna í Hrollleifsdal. Þar af leiðandi er heitavatnslaust hjá öllum notendum sem fá vatn þaðan.
Lesa meira

Truflanir á rennsli á heitu vatni í Skagafirði

Vegna útsláttar á rafmagni er truflun á rennsli á heitu vatni víða um Skagafjörð
Lesa meira

Svæði

Skagafjarðarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is