50 ára afmćli Hitaveitu Sauđárkróks

Haldiđ var upp á 50 ára afmćli Hitaveitu Sauđárkróks ţann 8. nóvember 2003. Viđ ţađ tilefni var afhjúpuđ stytta af Jóni Nikódemussyni hitaveitustjóra og frumkvöđuls en Jón var veitustjóri til ársins 1973 er hann lét af störfum fyrir aldurssakir. 


Ţađ var kannski viđeigandi ađ veđurguđirnir steyptu vatni yfir afmćlisgesti
á afmćli Hitaveitu Sauđárkrós. Hér er Páll Pálsson framkvćmdastjóri
í pontu.
Fjöldi góđra gesta mćttu niđur í dćlustöđ ţegar styttan af 
Jóni Nikódemussyni var afhjúpuđ.
 
Ţađ var Helgi Gunnarsson, dóttursonur Jóns, sem afhjúpađi styttuna ađ viđstöddum fjölda gesta. Međal ţeirra var dóttir Jóns, Sigurlaug, ásamt manni sínum Gunnari Helgasyni.
Sigurđur Ágústsson fyrrverandi Rafveitustjóri á Sauđárkróki mćtti fyrir
hönd Samorku og fćrđi stjórn Skagafjarđarveitna ehf. hamingjuóskir 
í tilefni dagsins.
Jón Ormar Ormsson tók saman sögu Hitaveitu Sauđárkróks og flutti
af alkunnri snilld ásamt Sigríđi Kr. Jónsdóttur.
Sigrún Alda Sighvatz afhenti Önnu Pálu Guđmundsdóttur blómvönd í 
tilefni dagsins en hún var íbúi í fyrsta húsinu sem tengdist hitaveitunni
en Anna Pála bjó ţá á Bárustíg 1.
Frá vinstri: Árni Ragnarsson arkitekt, Sveinn Guđmundsson heiđursborgari
Sauđárkróks, Anna Pála Guđmundsdóttir og Ásdís Hermannsdóttir.
 
Ţá flutti Árni Ragnarsson arkitekt ávarp en Árni hefur fengiđ ţađ verkefni ađ skipuleggja svćđiđ umhverfis dćlustöđina og virkjunarsvćđiđ međ ţađ fyrir augum ađ ţar verđi opiđ útivistarsvćđi sem nýta má til opinberrar móttöku sveitarfélagsins, félagasamtaka og hópa. Gerđi Árni grein fyrir hugmyndum sínum og áformum.
 
Heimild: Feykir

Svćđi

Skagafjarđarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is