Um Skagafjarđarveitur

Skagafjarđarveitur eru í eigu Sveitarfélagsins Skagafjarđar. Hlutverk Skagafjarđarveitna er ađ tryggja viđskiptavinum hámarks afhendingaröryggi á hagstćđu verđi og ađ afhent vara sé í samrćmi viđ skilgreindar kröfur. Stefna Skagafjarđarveitna er hátt ţjónustustig sem uppfyllir kröfur viđskiptavina um gćđi og persónulega ţjónustu.

Ţessi heimasíđa er gagnvirk og gefst viđskiptavinum Skagafjarđarveitna möguleiki á ađ senda umsóknir og tilkynningar á rafrćnu formi. Á síđunni er einnig ađ finna upplýsingar um starfsemi Skagafjarđarveitna, auk upplýsinga um gjaldskrá og ţjónustu.

Viđ vonum ađ viđskiptavinir Skagafjarđarveitna geti nýtt sér síđuna sér til gagns og gleđi.

Svćđi

Skagafjarđarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is