Fyrirtćkiđ

Ţann 14 maí 2002 runnu vatns- og hitaveitur Skagafjarđar saman í eina sćng undir nafninu Skagafjarđarveitur. Ţar sameinuđust hitaveitur Sauđárkróks, Seyluhrepps og Steinsstađa og vatnsveitur Sauđárkróks, Hofshrepps og Steinsstađa.

Skagafjarđarveitur vinna ađ endurnýjun og uppbyggingu veitukerfa á ofangreindum stöđum ásamt stćkkun kerfanna eftir ţví sem hagkvćmt ţykir.

Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 9.00 - 15.00. 

Svćđi

Skagafjarđarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is