Áríđandi tilkynning - Sauđárkrókur og nágrenni

Áríđandi tilkynning til íbúa á Sauđárkróki, norđvesturhluta Hegraness og Sauđárkróksbrautar ađ Gili. Lokađ verđur fyrir rennsli á heitu vatni á fimmtudag 30. maí frá kl. 17. og fram eftir nóttu vegna viđhalds í ađaldćlustöđ. Íbúum er bent á ađ skilja ekki eftir opna krana, slökkva á gólfhitadćlum og huga ađ húskerfum.

Skagafjarđarveitur biđjast velvirđingar á ţessum óţćgindum


Svćđi

Skagafjarđarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is