Bilun í hitaveitu

Nú um miđnćttiđ kom upp bilun í hitaveitulögn frá Reykjarhóli. Af ţeim sökum er heitavatnslaust frá Grófargili ađ Birkihlíđ, suđurhluta Hegraness, Hofstađaplássi og Sćmundarhlíđ. 

Unniđ er ađ viđgerđ, en óvíst er hversu langan tíma hún mun taka. 


Svćđi

Skagafjarđarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is