14.11.2023
		Nú um miðnættið kom upp bilun í hitaveitulögn frá Reykjarhóli. Af þeim sökum er heitavatnslaust frá Grófargili að Birkihlíð, suðurhluta Hegraness, Hofstaðaplássi og Sæmundarhlíð.
Unnið er að viðgerð, en óvíst er hversu langan tíma hún mun taka.
					
										
                                                
