29.04.2014
Unnið er að viðgerð á heitavatnslögn við Laugaveg í Varmahlíð. Búast má við truflunum á rennsli heita vatnsins meðan á viðgerð stendur. Vonast er til að viðgerð verði lokið um hádegisbilið og við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.