Heitavatnslaust á morgun 1. nóv.

Ţann 1. nóv. kl. 10. verđur unniđ ađ tengingum í nýrri dćlustöđ Skagafjarđarveitna ađ Marbćli. Sökum ţessa verđur heitavatnslaust frá Marbćli ađ Birkihlíđ, suđurhluta Hegraness og Hofstađaplássi frá kl. 10 á morgun 1. nóv. og fram eftir degi.

Notendur eru beđnir velvirđingar á ţeim óţćgindum sem ţetta kann ađ valda.

 


Svćđi

Skagafjarđarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is