Lokađ fyrir heita vatniđ í sundlauginni á Hofsósi

Enn er stađan ţannig ađ vegna kulda og mikillar notkunar á heitu vatni er lokađ fyrir rennsli í Sundlaugina á Hofsósi.
Áfram verđur heitt vatn í pottunum og ţeir opnir, en laugin sjálf köld.
Ljóst er ađ ţetta ástand mun vara fram yfir áramót og verđur stađan endurmetin ţá.
Notendur út ađ austan sem og annars stađar í firđinum eru hvattir til ađ fara sparlega međ heita vatniđ í kuldanum.


Svćđi

Skagafjarđarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is