Til ţeirra sem greiđa hitaveitureikninga međ kreditkorti.

Vegna villu í uppfćrslu reikningakerfis skiluđu kreditkortafćrslur sér ekki í marsmánuđi. Ţćr eru komnar inn á kortareikninga núna, en um miđjan mánuđinn koma reikningar v. apríl og munu korthafar ţví fá tvo reikninga til greiđslu nćst.
Beđist er velvirđingar á óţćgindum sem ţetta kann ađ valda

Svćđi

Skagafjarđarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is