Tilkynning til íbúa á Sauðárkróki og Skarðshreppi að Gili

Truflanir verða á afhendingu á hitaveituvatni frá kl. 16:00 mánudaginn 12. maí og fram eftir nóttu vegna endurbóta á virkjunarsvæði okkar í Borgarmýrum. Viljum við benda fólki á að muna eftir að hafa lokað fyrir krana á töppunarstöðum og huga að dælum fyrir upphitun á uppblöndunarkerfum gólfhita og bílaplönum.Reikna má með að efri hluti Túnahverfis og Hlíðarhverfis verði heitavatnsvatnslaust á meðan þessum aðgerðum stendur, reynt verður að hafa rennsli á neðri bænum.  

Biðjumst við velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda notendum.


Svæði

Skagafjarðarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is