Truflanir í hitaveitu á Sauđárkróki

Vegna kuldans sem nú ríkir virđist sem ţrýstingur hafi falliđ í hitaveitu í bćnum, fyrst í efti byggđum en síđar í öllum bćnum. Búiđ er ađ loka sundlauginni og biđja stórnotendur ađ draga úr notkun. 

Skagafjarđarveitur biđja viđskiptavini sína ađ draga úr heitavatnsnotkun eftir ţví sem kostur er, minnka innspýtingar í plön og rennsli í heita potta. 

Skagafjarđarveitur biđjast jafnframt velvirđingar á óţćgindum sem ţetta kann ađ valda, en vonast er til ađ ástandiđ lagist ţegar líđur á daginn. 


Svćđi

Skagafjarđarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is