Viđgerđ í hitaveitu á Hegrabraut

Um kl. 10 verđur lokađ fyrir heita vatniđ á Hegrabraut vegna viđgerđar á lögn. Mjólkursamlagiđ dettur út, en íbúar ćttu ekki ađ verđa varir viđ lokunina nema eitthvađ óvćnt komi upp á. Verđi truflanir á rennsli á ţessu svćđi má rekja ţćr til ţessa. 


Svćđi

Skagafjarđarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is