Fréttir

Notkun á köldu vatni

Vegna bilunar í Sauðárveitu í nótt var minna vatnsrennsli inn á forðatanka neysluvatns á Skarðsmóum fram til morguns. Við viljum því biðja alla notendur kalds vatns á Sauðárkróki að fara eins sparlega með vatnið og mögulegt er í dag og næstu daga.
Lesa meira

Truflanir í Hverhólaveitu

Vegna vinnu í dælustöð á Hverhólum verður vatnslaust um tíma á veitusvæðinu
Lesa meira

Truflanir á heitavatnsrennsli

Vegna rafmagnstruflana víða í Skagafirði þessa stundina geta orðið einhverjar truflanir á heitavatnsrennsli á öllum veitusvæðum Skagafjarðarveitna.
Lesa meira

Svæði

Skagafjarðarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is