Fréttir

Heitavatnslaust í skamman tíma í dag

Heitavatnslaust verður í dag, miðvikudaginn 20. mars, í skamman tíma á Grundarstíg, Smáragrund og Hólavegi vegna viðgerðar. Beðist er velvirðingar á þeim truflunum sem þetta kann að valda.
Lesa meira

Gleðileg Jól


Um leið og við óskum viðskiptavinum okkar og íbúum Skagafjarðar gleðilegra jóla viljum við benda á að opnunartími skrifstofu að Borgarteigi 15 verðu takmarkaður á milli jóla og nýárs.
Lesa meira

Kaldavatnslaust í Varmahlíð

Vegna bilunar í stofnlögn í verður kaldavatnslaust í Varmahlíð frá hádegi og fram eftir degi. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa meira

Svæði

Skagafjarðarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is