Fréttir

Raftahlíð truflanir

Starfsmenn Skagafjarðarveitna eru að vinna við lagnir í Raftahlíðinni í dag.
Lesa meira

Raftahlíð - bilun í heita vatninu

Í neðstu Raftahlíðinni er kominn upp leki og verður því lokað fyrir vatnið meðan viðgerð stendur yfir eða eitthvað fram eftir degi
Lesa meira

Kynningarfundur vegna hitaveitu í Lýtingsstaðahreppi

Mánudaginn 23. janúar var haldinn vel heppnaður kynningarfundur í félagsheimilinu Árgarði þar sem kynntar voru fyrir íbúum og fasteignaeigendum fyrirhugaðar hitaveituframkvæmdir á svæðinu.
Lesa meira

Svæði

Skagafjarðarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is