Fréttir

Framkvæmdir við stíflu í Sauðárgili

Unnið við stíflu í Sauðárgili
Um síðastliðna helgi var unnið að betrumbótum á vatnstöku við stíflu í Sauðárgili þegar lögð voru drenrör í botn stíflunnar og gamla vatnshúsið aflagt sem síuhús.
Lesa meira

Raftahlíð - 2 efstu göturnar - heitavatnslaust eftir hádegi í dag

Starfsmenn Skagafjarðarveitna vinna við viðgerð á heitavatnslögn í Raftahlíðinni í dag og verður því heitavatnslaust í tveimur efstu götunum.
Lesa meira

Heitavatnslaust í Hlíðar- og Túnahverfi.

Vegna viðgerðar á stofnlögn hitaveitu verður heitavatnslaust í Hlíðar- og Túnahverfi á Sauðárkróki í dag, miðvikudaginn 19. júlí, frá kl 16 og fram eftir nóttu.
Lesa meira

Svæði

Skagafjarðarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is