Flýtilyklar
Fréttir
Lokun á veitusvæði Varmahlíðarveitu
01.12.2015
Vegna bilunar í dælumótor í Reykjarhól munu Skagafjarðarveitur þurfa að loka fyrir heita vatnið á veitusvæði Varmahlíðarveitu eftir hádegi í dag.
Lesa meira
Heitu vatni hleypt á stofnlögn í Fljótum
29.10.2015
Mánudaginn 26. október sl. var heitu vatni hleypt á stofnlögn í Fljótum, frá dælustöð í landi Langhúsa og að dælustöð við Molastaði, samtals um 8km leið.
Lesa meira
Breytt gjaldskrá hitaveitu
25.09.2015
Breytt gjaldskrá fyrir hitaveitu mun taka gildi 1. október nk.
Lesa meira