Fréttir

Heitavatnslaust við Aðalgötu og Lindargötu

Lokað verður fyrir heita vatnið vegna viðgerðar í brunni við Lindargötu mánudaginn 2. júní kl. 10. Lokunarsvæðið nær frá Kirkjutorgi og út Aðalgötuna ásamt Lindargötu. Sjá nánar á mynd. Lokunin mun vara fram eftir degi.
Lesa meira

Íbúar við Víðihlíð á Sauðárkróki athugið


Íbúar við Víðihlíð á Sauðárkróki athugið Vegna endurnýjunar á heimæð verða truflanir á rennsli í hitaveitu og á köflum alveg heitavatnslaust í dag.
Lesa meira

Tilkynning til íbúa á Sauðárkróki og Skarðshreppi að Gili


Truflanir verða á afhendingu á hitaveituvatni frá kl. 16:00 mánudaginn 12. maí og fram eftir nóttu vegna endurbóta á virkjunarsvæði okkar í Borgarmýrum. Viljum við benda fólki á að muna eftir að hafa lokað fyrir krana á töppunarstöðum og huga að dælum fyrir upphitun á uppblöndunarkerfum gólfhita og bílaplönum.
Lesa meira

Svæði

Skagafjarðarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is