Flýtilyklar
Fréttir
Tilkynning til íbúa á Sauðárkróki og Skarðshreppi að Gili
08.05.2025
Truflanir verða á afhendingu á hitaveituvatni frá kl. 16:00 mánudaginn 12. maí og fram eftir nóttu vegna endurbóta á virkjunarsvæði okkar í Borgarmýrum. Viljum við benda fólki á að muna eftir að hafa lokað fyrir krana á töppunarstöðum og huga að dælum fyrir upphitun á uppblöndunarkerfum gólfhita og bílaplönum.
Lesa meira
Sauðármýri heitavatnslaust á morgun 18. mars.
17.03.2025
Vegna viðgerða á götulögn hitaveitu við Sauðármýri verður lokað fyrir rennsli kl. 13. á morgun þriðjudaginn 18. mars. Svæðið sem verður heitavatnslaust má sjá á meðfylgjandi mynd.
Lesa meira
Núna stendur yfir lokaáfangi á mælavæðingu á Sauðárkróki
04.03.2025
Búið er að setja upp mæla í Hlíða- og Túnahverfi ásamt fyrirtækjum og hafinn er lokaáfanginn að því að setja upp mæla í útbænum (gamla bænum) stefnan er að ljúka því fyrir vorið.
Lesa meira