Fréttir

Heitavatnslaust út ađ austan á morgun miđvikudag 22. nóv.

Leki er á stofnlögn hitaveitu á Höfđaströnd nokkru sunnan viđ Höfđa. Til ađ viđgerđ geti fariđ fram mun ţurfa ađ loka fyrir rennsli á morgun miđvikudag 22 nóvember. Vinnan mun hefjast um kl. 10 og stendur fram eftir degi.
Lesa meira

Bilun í hitaveitu

Nú um miđnćttiđ kom upp bilun í hitaveitulögn frá Reykjarhóli. Af ţeim sökum er heitavatnslaust frá Grófargili ađ Birkihlíđ, suđurhluta Hegraness, Hofstađaplássi og Sćmundarhlíđ.
Lesa meira

Heitavatnslaust á morgun 1. nóv.

Ţann 1. nóv. kl. 10. verđur unniđ ađ tengingum í nýrri dćlustöđ Skagafjarđarveitna ađ Marbćli.
Lesa meira

Svćđi

Skagafjarđarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is