Fréttir

Viđgerđ í hitaveitu á Hegrabraut

Um kl. 10 verđur lokađ fyrir heita vatniđ á Hegrabraut vegna viđgerđar á lögn. Mjólkursamlagiđ dettur út, en íbúar ćttu ekki ađ verđa varir viđ lokunina nema eitthvađ óvćnt komi upp á. Verđi truflanir á rennsli á ţessu svćđi má rekja ţćr til ţessa.
Lesa meira

Til ţeirra sem greiđa hitaveitureikninga međ kreditkorti.

Vegna villu í uppfćrslu reikningakerfis skiluđu kreditkortafćrslur sér ekki í marsmánuđi.
Lesa meira

Hólavegur kalda vatniđ

Nú er veriđ er ađ gera viđ leka í kalda vatninu viđ Hólaveg. Búast má viđ truflunum á rennsli frá Hólavegi 22 og suđur úr, líklega ađ Hólavegi 42 eđa ţar um bil. Viđgerđ mun standa yfir eitthvađ fram eftir degi.
Lesa meira

Svćđi

Skagafjarđarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is