Fréttir

Kuldaboli mættur

Íbúar í Túna- og Hlíðahverfi urðu varir við heitavatnsleysi í kuldanum í morgun. Ástæða þess var útsláttur á dælu í Dælustöð 1 sem rekja má til álags. Nú hefur stóra dælan verið sett í gang og þetta ætti því ekki að koma fyrir aftur.
Lesa meira

Bilun í vatnsveitu

Vegna bilunar verður/er vatnslaust í Birkihlíð, neðri hluta Raftahlíðar og efri hluta Túnahverfis til og með Hólatúni nú síðdegis. Viðgerð stendur yfir
Lesa meira

Smáragrund, Hólmagrund, Grundarstígur

Í dag má búast við vatnsleysi og truflunum í kalda vatninu í þessum götum vegna vinnu við heimtaug.
Lesa meira

Svæði

Skagafjarðarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is