Flýtilyklar
Fréttir
Breyting á gjaldskrá hitaveitu hjá Skagafjarðarveitum
27.02.2018
Þann fyrsta febrúar s.l. hækkaði gjaldskrá Skagafjarðarveitna vegna sölu á heitu vatni um 5%. Einnig hækkuðu föst gjöld vegna mæla og hemla um 5%. Tengigjöld hækkuðu ekki.
Lesa meira
Lokað fyrir heita vatnið
01.02.2018
Verið er að gera við heimtaug við Loðskinn og þess vegna þarf að loka fyrir rennsli í hluta iðnaðarhverfisins, Víðimýri og Ártorg.
Lesa meira
Breyting á útsendingu hitaveitureikninga
26.10.2017
Skagafjarðarveitur hafa ákveðið að hætta senda út hitaveitureikningana á pappírsformi og einnig rafrænni birtingu í heimabanka. Í stað þess munu Skagafjarðarveitur birta alla hitaveitureikninga á „Mínum síðum“ sem eru aðgengilegar á heimasíðu Skagafjarðarveitna „skv.is“ og í íbúagátt Svf. Skagafjarðar á heimasíðunni „skagafjordur.is“ ásamt því að krafa stofnast í heimabanka.
Lesa meira