Flýtilyklar
Fréttir
Borun hitaveituholu í landi Hverhóla
05.12.2018
Síðastliðna helgi var byrjað að bora hitaveituholu í landi Hverhóla í Lýtingsstaðahreppi hinum forna.
Borun holunnar gekk með ágætum en þegar verið var að ljúka borun þriðjudaginn 4. desember myndaðist samgangur á milli holunnar og núverandi borholu.
Lesa meira
Uppgjörsreikningar hitaveitu
13.11.2018
Um miðjan október sl. var lesið af öllum hitaveitumælum notenda og var sá álestur notaður til uppgjörs á um 12 mánaða tímabili frá miðjum október 2017 til miðs október 2018.
Notendur hafa því fengið raun notkun sína leiðrétta fyrir þetta 12 mánaða tímabil og eiga ýmist inneign eða eru í skuld.
Lesa meira
Borun könnunarholu á Nöfum
31.08.2018
Stefnt er að borun könnunarholu fyrir kalt vatn á Nafabrúnum ofan við Lindargötu á næstu dögum.
Lesa meira




