Flýtilyklar
Fréttir
Kyningarfundur
27.02.2018
Skagafjarðarveitur minna á kynningarfund þar sem farið verður yfir stöðu mála vegna mögulegrar hitaveitu í Deildardal, Óslandshlíð, Viðvíkursveit og Hjaltadal.
Fundurinn fer fram í Grunnskólanum á Hólum miðvikudaginn 28. febrúar og hefst kl 20.
Breyting á gjaldskrá hitaveitu hjá Skagafjarðarveitum
27.02.2018
Þann fyrsta febrúar s.l. hækkaði gjaldskrá Skagafjarðarveitna vegna sölu á heitu vatni um 5%. Einnig hækkuðu föst gjöld vegna mæla og hemla um 5%. Tengigjöld hækkuðu ekki.
Lesa meira

