Fréttir

Kalda vatnið - Skagfirðingabraut

Vegna tenginga verður lokað fyrir kalda vatnið við Skagfirðingabraut, frá Árskóla að kirkjunni milli 14 og 16 í dag. Einnig má búast við að vatnið fari af Víðigrund og Smáragrund á sama tíma.
Lesa meira

Lokað á skrifstofu og verkstæði Skagafjarðarveitna.

Skrifstofur og verkstæði Skagafjarðarveitna að Borgarteigi 15 á Sauðárkróki verða lokaðar frá og með fimmtudeginum 5. október til og með mánudagsins 9. október vegna starfsmannaferðar. Svarað verður í síma 455-6200 á skrifstofutíma og í vaktsíma í síma 893-1905.
Lesa meira

Heitavatnslaust á Sauðárkróki

Vegna viðgerðar við dælustöð verður lokað fyrir heita vatnið á Sauðárkróki og að Gili í Borgarsveit miðvikudaginn 30. ágúst frá kl 17 og fram eftir nóttu. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.

Svæði

Skagafjarðarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is