Flýtilyklar
Fréttir
Tilkynning til íbúa á Sauðárkróki og Skarðshreppi að Gili
08.05.2025
Truflanir verða á afhendingu á hitaveituvatni frá kl. 16:00 mánudaginn 12. maí og fram eftir nóttu vegna endurbóta á virkjunarsvæði okkar í Borgarmýrum. Viljum við benda fólki á að muna eftir að hafa lokað fyrir krana á töppunarstöðum og huga að dælum fyrir upphitun á uppblöndunarkerfum gólfhita og bílaplönum.
Lesa meira
Sauðármýri heitavatnslaust á morgun 18. mars.
17.03.2025
Vegna viðgerða á götulögn hitaveitu við Sauðármýri verður lokað fyrir rennsli kl. 13. á morgun þriðjudaginn 18. mars. Svæðið sem verður heitavatnslaust má sjá á meðfylgjandi mynd.
Lesa meira
Núna stendur yfir lokaáfangi á mælavæðingu á Sauðárkróki
04.03.2025
Búið er að setja upp mæla í Hlíða- og Túnahverfi ásamt fyrirtækjum og hafinn er lokaáfanginn að því að setja upp mæla í útbænum (gamla bænum) stefnan er að ljúka því fyrir vorið.
Lesa meira
Skagfirðingabraut viðgerð í kalda vatninu
10.02.2025
Leki í kalda vatninu kom upp við Sundlaug Sauðárkróks og er lokað fyrir kalda vatnið frá Öldustíg að Hlíðarstíg fram eftir degi meðan viðgerð stendur yfir.
Lesa meira
Hólavegur sunnan Öldustígs
15.01.2025
Kaldavatnslaust er á Hólavegi frá gatnamótum við Öldustíg og suðurúr vegna leka sem upp kom í morgun. Viðgerð stendur yfir og má búast við vatnsleysi fram eftir degi
Lesa meira