Fréttir

Notendur Varmahlíđarveitu athugiđ

Á morgun 25.janúar verđur unniđ í dćlustöđ hitaveitu í Varmahlíđ frá kiukkan 10. Ţađ mun hafa í för međ sér ađ heitavatnslaust verđur hjá öllum notendum heita vatnsins á svćđinu ađ Blönduhlíđ undanskilinni en ţar munu verđa einhverjar truflanir.
Lesa meira

Íbúar á Hólum athugiđ

Bilun er í kaldavatnstanknum á Hólum og ţví má búast viđ truflunum á rennsli kalda vatnsins ţar. Veriđ er ađ leita ađ biluninni og vonast til ađ rennsli komist í lag sem fyrst.
Lesa meira

Notendur Varmahlíđarveitu athugiđ

Nú er aftur orđiđ kalt í Skagafirđi og ţađ ţýđir meiri notkun á heitu vatni.
Lesa meira

Svćđi

Skagafjarđarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is