Fréttir

Steinsstađahverfi ađ Mćlifelli

Heitavatnslaust verđur á morgun í Steinsstađahverfi og ađ Mćlifelli vegna tenginga í dćlustöđ.
Lesa meira

Hitaveitan komin í lag á Króknum

Nú er rennsli heita vatnsins á Sauđárkróki komiđ í lag, ţökk sé hćkkandi lofthita og sparnađi notenda. Búiđ er ađ opna sundlaugina aftur og gert er ráđ fyrir örlítiđ hlýrra veđri nćstu daga ţó frostiđ bíti áfram.
Lesa meira

Truflanir í hitaveitu á Sauđárkróki

Vegna kuldans sem nú ríkir virđist sem ţrýstingur hafi falliđ í hitaveitu í bćnum, fyrst í efri byggđum en síđar í öllum bćnum. Búiđ er ađ loka sundlauginni og biđja stórnotendur ađ draga úr notkun.
Lesa meira

Svćđi

Skagafjarđarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is