Fréttir

Gleđileg Jól


Um leiđ og viđ óskum viđskiptavinum okkar og íbúum Skagafjarđar gleđilegra jóla viljum viđ benda á ađ opnunartími skrifstofu ađ Borgarteigi 15 verđu takmarkađur á milli jóla og nýárs.
Lesa meira

Kaldavatnslaust í Varmahlíđ

Vegna bilunar í stofnlögn í verđur kaldavatnslaust í Varmahlíđ frá hádegi og fram eftir degi. Beđist er velvirđingar á ţeim óţćgindum sem ţetta kann ađ valda.
Lesa meira

Borun hitaveituholu í landi Hverhóla

Byrjađ ađ dćla lofti í borholuna.
Síđastliđna helgi var byrjađ ađ bora hitaveituholu í landi Hverhóla í Lýtingsstađahreppi hinum forna. Borun holunnar gekk međ ágćtum en ţegar veriđ var ađ ljúka borun ţriđjudaginn 4. desember myndađist samgangur á milli holunnar og núverandi borholu.
Lesa meira

Uppgjörsreikningar hitaveitu

Međalhiti mánađar frá 2016 til 2018
Um miđjan október sl. var lesiđ af öllum hitaveitumćlum notenda og var sá álestur notađur til uppgjörs á um 12 mánađa tímabili frá miđjum október 2017 til miđs október 2018. Notendur hafa ţví fengiđ raun notkun sína leiđrétta fyrir ţetta 12 mánađa tímabil og eiga ýmist inneign eđa eru í skuld.
Lesa meira

Borun könnunarholu á Nöfum

Stađsetning holunnar ofan viđ Lindargötu
Stefnt er ađ borun könnunarholu fyrir kalt vatn á Nafabrúnum ofan viđ Lindargötu á nćstu dögum.
Lesa meira

Svćđi

Skagafjarđarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6200  |  Fax 455 6201  |  skv@skv.is