Fréttir

Birkimelur Varmahlíđ

Veriđ er ađ gera viđ leka í Birkimel í Varmahlíđ. Vegna ţess má búast má viđ truflnum á rennsli bćđi heita og kalda vatnsins í dag eđa á međan á viđgerđ stendur.

Kaldavatnslaust í Austurgötu á Hofsósi

Enn er veriđ ađ vinna viđ kalda vatniđ á Hofsósi og verđur lokađ fyrir rennsli í Austurgötu nú fyrir hádegiđ
Lesa meira

Kaldavatnslaust á Hofsósi

Kaldavatnslaust verđur á Hofsósi um kl. 9.00 í dag miđvikudag og fram eftir morgni vegna endurnýjunar á tengingu á stofnlögn.

Kaldavatnslaust á Hofsósi

Haldiđ verđur áfram í vikunni ađ endurnýja kaldavatnslokanna í götunum, ţví verđa truflanir á rennsli á kölduvatni í dag mánudag í Austurgötunni og sunnan hennar.

Kaldavatnslaust á Hofsósi

Vegna endurnýjunar á kaldavatnslokum í götum, verđa truflanir á rennsli á kölduvatni í dag miđvikudag og einnig á morgun fimmtudag í hluta Hofsós. Eftir ţessar endurnýjunar lokunum verđa ekki eins viđtćkar lokannir fyrir vatniđ ef uppkoma bilannir í kerfinu.

Svćđi

Skagafjarđarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is