Fréttir

Hitavatnslaust Hofsós og nágrenni - uppfćrt

Hitavatnslaust er á Hofsósveitu vegna bilunar, nánari fréttir síđar. Bilun er í dćlubúnađi í Hrolleifsdal, gert er ráđ fyrir ađ viđgerđ ljúki seinni partinn í dag.
Lesa meira

Notkun á köldu vatni

Vegna bilunar í Sauđárveitu í nótt var minna vatnsrennsli inn á forđatanka neysluvatns á Skarđsmóum fram til morguns. Viđ viljum ţví biđja alla notendur kalds vatns á Sauđárkróki ađ fara eins sparlega međ vatniđ og mögulegt er í dag og nćstu daga.
Lesa meira

Truflanir í Hverhólaveitu

Vegna vinnu í dćlustöđ á Hverhólum verđur vatnslaust um tíma á veitusvćđinu
Lesa meira

Truflanir á heitavatnsrennsli

Vegna rafmagnstruflana víđa í Skagafirđi ţessa stundina geta orđiđ einhverjar truflanir á heitavatnsrennsli á öllum veitusvćđum Skagafjarđarveitna.
Lesa meira

Heitavatnslaust í skamman tíma í dag

Heitavatnslaust verđur í dag, miđvikudaginn 20. mars, í skamman tíma á Grundarstíg, Smáragrund og Hólavegi vegna viđgerđar. Beđist er velvirđingar á ţeim truflunum sem ţetta kann ađ valda.
Lesa meira

Svćđi

Skagafjarđarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6200  |  Fax 455 6201  |  skv@skv.is