Fréttir

Rennslistruflanir á köldu vatni á Sauđárkróki

Vegna rennslisprófana má búast viđ einhverjum truflunum á kaldavatnsrennsli í neđri bćnum á Sauđárkróki frá kl 21 í kvöld, ţriđjudaginn 16. júlí, og fram eftir kvöldi.
Lesa meira

Hitavatnslaust Hofsós og nágrenni - uppfćrt

Hitavatnslaust er á Hofsósveitu vegna bilunar, nánari fréttir síđar. Bilun er í dćlubúnađi í Hrolleifsdal, gert er ráđ fyrir ađ viđgerđ ljúki seinni partinn í dag.
Lesa meira

Notkun á köldu vatni

Vegna bilunar í Sauđárveitu í nótt var minna vatnsrennsli inn á forđatanka neysluvatns á Skarđsmóum fram til morguns. Viđ viljum ţví biđja alla notendur kalds vatns á Sauđárkróki ađ fara eins sparlega međ vatniđ og mögulegt er í dag og nćstu daga.
Lesa meira

Svćđi

Skagafjarđarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6200  |  Fax 455 6201  |  skv@skv.is