Fréttir

Truflanir á kalda vatns rennsli í Varmahlíđ

Vegna rafmagnstruflana og útsláttar tćkjabúnađar af völdum ţess eru truflanir á rennsli kalda vatnsins í Varmahlíđ. Unniđ er ađ úrbótum og vonast til ađ ástandiđ lagist fljótlega.
Lesa meira

Dćlustöđ Steinsstöđum

Vegna vinnu í Dćlustöđ Steinsstöđum verđur heitavatnslaust á veitusvćđinu frá kl. 13 og fram eftir degi.
Lesa meira

Íbúar Óslandshlíđ – Hjaltadal og Viđvíkursveit.

Heitavatnslaust verđur á morgun fimmtudaginn 27. júlí fá kl. 13.00 og fram eftir degi vegna viđgerđar á stofnlögn, vatnslaust verđur á svćđinu frá Marbćli ađ Neđri Ási og Viđvík. Skagafjarđarveitur biđjast velvirđingar á ţeim óţćgindum sem notendur verđa fyrir vegna ţessa. Skagafjarđarveitur

Svćđi

Skagafjarđarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is