Flýtilyklar
Fréttir
Tilkynning til íbúa Hlíðahverfis
03.12.2025
Fimmtudaginn 4. des. verður heitavatnslaust frá kl. 9:00 í öllu Hlíðahverfi vegna endurbóta í dælustöð 2 og dælustöð 3. Líklega aðeins 30 – 40 mínútur í flestum götum, en í Barmahlíð og Háuhlíð verður vatnslaust fram eftir degi í vegna breytinga og endurnýjunar á búnaði í dælustöðinni í Víðihlíð.
Íbúar eru hvattir til að huga að húskerfum og krönum vegna þessa.
Skagafjarðarveitur biðjast velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa meira
Austurgata Hofsósi - Vatnsveita
01.12.2025
Vegna leka sem upp kom í Austurgötu verður lokað fyrir kalda vatnið eftir hádegi í dag mánudag á meðan á viðgerð stendur
Lesa meira
Trufnanir í syðri bænum
27.11.2025
Búast má við truflunum á rennsi bæði í hitaveitu og vatnsveitu í syðri hluta Sauðárkróks eftir hádegi í dag fimmtudag.
Verið er að gera við bilun og svæðið sem um ræðir er Grundarstígur og aðliggjandi götur, Fornós, Hólmagrund, Smáragrund og syðsti hluti Hólavegar.
Lesa meira

