Heitavatnslaust á Freyjugötu og nágrenni í dag 3. mars

Vegna viđgerđar í brunni viđ Skólastíg ţarf ađ loka fyrir heita vatniđ á Freyjugötu, Knarrarstíg og Sćmundargötu 1 a og b. Skrúfađ verđur fyrir rennsli um kl. 8:30 og mun lokunin vara fram eftir degi. Notendur á svćđinu eru beđnir velvirđingar á ţeim óţćgindum sem ţetta kann ađ valda. 


Svćđi

Skagafjarđarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is